
Húðvörur
Sólarvörn fyrir börn
EVY SPF50 Kids Sólarvörn 150ml
EVY Kids er mild og hypoallergenic barnaformúla með hæstu mögulegu UVA vörn
3.898 kr.
Vöruupplýsingar
EVY Kids er mild og hypoallergenic barnaformúla með hæstu mögulegu UVA vörn, gegn skaðlegum geislum sólarinnar og hefur því 5 stjörnur, sjá brúsann. Mjúk froðan er hlý og þægileg að bera á smýgur hratt í húðina og þornar fljótt, börnin elska að láta bera mjúka og hlýja froðuna á sig. vatnsvörn, má nota frá 6 mánaða aldri. Myndar ekki filmu á húðinni hindrar því ekki öndun, húðin andar og svitnar eðlilega. Ekkert klístur, engin litarefni, engin hormónatruflandi innihaldsefni, engin ilm- eða aukaefni, engar nanóeindir eða rotvarnarefni er notað.