Vöruupplýsingar
Dr. Teal’s Epsom Salt Soaking Solution sameinar hreint Epsom salt (magnesíum súlfat) og dásamlegar ilmkjarnaolíur. Epsom saltið hefur fyrir löngu sannað eiginleika sína til að draga úr þreytu og verkjum í vöðvum og fríska upp á húðina. Ilmkjarnaolíurnar róa skilningarvitin og draga úr stress tilfinningum. Róandi lavender ilmurinn slakar á huganum og stuðlar að betri svefni á meðan Epsom saltið losar líkamann við verki og þreytu.
Notkun
Hellið amk 2 bollum af Epsom salti undir heitt, rennandi baðvatn. Liggið í vatninu í 12-20 mínútur allt að tvisvar í viku til að létta á þreyttum vöðvum.
Innihaldslýsing
MAGNESIUM SULFATE, PARFUM (FRAGRANCE), LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL, LAVANDULA HYBRIDA OIL, GERANIOL, LIMONENE, LINALOOL.