
Vöruupplýsingar
Dr. Teal’s freyðiböðin breyta venjulegu baði í slökunar spa, með því að sameina hreint Epsom salt og dásamlegar ilmkjarnaolíur. Blandan róar huga og líkama og losar um stress. Eucalyptus hefur verið notað í áratugi til að fríska vitin og létta á andlegu stressi á meðan spearmint er vinsælt sem lausn við stressi og kvíða. Kokteill af Eucalyptus og Spearmint róar hugann og vöðvana, og örvar skilningarvitin. Það léttir á stressi, og nærir húðina.
Notkun
Hellið góðum skammti af Dr. Teal’s freyðibaði undir rennandi baðvatn og njótið þess að fara í dásamlega ilmandi freyðibað.
Innihaldslýsing
MAGNESIUM SULFATE, PARFUM (FRAGRANCE), HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED, LAVANDULA ANGUSTIFOLIA OIL, LAVANDULA HYBRIDA OIL, COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL, BENZYL BENZOATE, COUMARIN, LINALOOL.