Vöruupplýsingar
Dr. Teal’s freyðiböðin breyta venjulegu baði í slökunar spa, með því að sameina hreint Epsom salt og dásamlegar ilmkjarnaolíur. Róandi lavender ilmurinn slakar á huganum og stuðlar að betri svefn.
Notkun
Hellið góðum skammti af Dr. Teal’s freyðibaði undir rennandi baðvatn og njótið þess að fara í dásamlega ilmandi freyðibað.
Innihaldslýsing
AQUA (WATER), COCAMIDOPROPYL BETAINE, SODIUM LAURETH SULFATE, SODIUM LAURYL SULPHATE, MAGNESIUM SULPHATE, PARFUM (FRAGRANCE), PEG-4 RAPESEEDAMIDE, GLYCERIN, DISODIUM EDTA, MAGNESIUM NITRATE, METHYLCHLOROISOTHIAZOLINONE, MAGNESIUM CHLORIDE, PROPYLENE GLYCOL, METHYLISOTHIAZOLINONE, LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) EXTRACT, SODIUM CHLORIDE, CYCLOPHENYLMETHICONE, CITRIC ACID, SODIUM HYDROXIDE, PEG/PPG-15/15 ALLYL ETHER ACETATE, LINALOOL.