
Húðvörur
Sólarvörn fyrir börn
LA ROCHE-POSAY A Baby Sunlotion SPF50+ 50ml
Sólarvörn fyrir börn með SPF 50+/UVA38. Sólarvörnin er kremkennd og hún er sérstaklega sniðin að atorku og leikþörf barna. Hún er sérstaklega vantsheld.
4.698 kr.
Vöruupplýsingar
Sólarvörn fyrir börn með SPF 50+/UVA38. Sólarvörnin er kremkennd og hún er sérstaklega sniðin að atorku og leikþörf barna. Hún er sérstaklega vantsheld. Sólarvörnin er fáanleg í þremur ólíkum stærðum. Prófuð undir eftirliti barnalækna.
Þróað, prófað og mælt með af húðsjúkdómalæknum um allan heim.
Notkun
Að vera of mikið óvarin í sól getur skaðað heilsu þína. Passið að láta börn aldrei vera óvarin úti í sól. Ekki vera of lengi í sól þó þú notir alltaf sólarvörn þar sem hún getur aldrei varið þig 100%. Berið sólarvörn á húðina alltaf áður en farið er út í sól. Berið vel af vörninni og endurtakið yfir daginn til að viðhalda vörninni. Einnig er gott að verjast húðinni með því að vera með hatt eða sólgleraugu. Forðist það að vera úti í sólinni yfir miðjan daginn þegar sólin er sem sterkust. Veljið sólarvörn sem hentar þinni húðgerð.
Innihaldslýsing
885803 2 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • ISOPROPYL PALMITATE • ALCOHOL DENAT. • DICAPRYLYL ETHER • BIS-ETHYLHEXYLOXYPHENOL METHOXYPHENYL TRIAZINE • DIISOPROPYL ADIPATE • DIISOPROPYL SEBACATE • ETHYLHEXYL TRIAZONE • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • GLYCERIN • PROPANEDIOL • DIETHYLAMINO HYDROXYBENZOYL HEXYL BENZOATE • TOCOPHEROL • OXIDIZED STARCH ACETATE • PHENYLBENZIMIDAZOLE SULFONIC ACID • ORYZA SATIVA CERA / RICE BRAN WAX • C12-22 ALKYL ACRYLATE/HYDROXYETHYLACRYLATE COPOLYMER • ACRYLATES COPOLYMER • ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER • BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER / SHEA BUTTER • CAPRYLYL GLYCOL • CITRIC ACID • DROMETRIZOLE TRISILOXANE • HYDROXYACETOPHENONE • HYDROXYETHYLCELLULOSE • TEREPHTHALYLIDENE DICAMPHOR SULFONIC ACID • TRIETHANOLAMINE • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • TROMETHAMINE • XANTHAN GUM (F.I.L. N286549/1).