
Vöruupplýsingar
Gel til að bera á húðina eftir tíma í sólinni. Gelið er róandi, kælandi og rakagefandi. Það dregst strax inn í húðina og fitar hana ekki. Má nota á líkama og andlit. Formúlan inniheldur ofnæmisprófuð ilmefni. Þróað, prófað og mælt með af húðsjúkdómalæknum um allan heim.
Notkun
Að vera of mikið óvarin í sól getur skaðað heilsu þína. Passið að láta börn aldrei vera óvarin úti í sól. Ekki vera of lengi í sól þó þú notir alltaf sólarvörn þar sem hún getur aldrei varið þig 100%. Berið sólarvörn á húðina alltaf áður en farið er út í sól. Berið vel af vörninni og endurtakið yfir daginn til að viðhalda vörninni. Einnig er gott að verjast húðinni með því að vera með hatt eða sólgleraugu. Forðist það að vera úti í sólinni yfir miðjan daginn þegar sólin er sem sterkust. Veljið sólarvörn sem hentar þinni húðgerð.
Innihaldslýsing
884867 15 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • GLYCERIN • ALCOHOL DENAT. • DIPROPYLENE GLYCOL • PENTYLENE GLYCOL • BUTYLENE GLYCOL • ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE • CARBOMER • CITRIC ACID • PEG-60 HYDROGENATED CASTOR OIL • PHENOXYETHANOL • POTASSIUM SORBATE • SODIUM BENZOATE • THERMUS THERMOPHILLUS FERMENT • TOCOPHEROL • TRIETHANOLAMINE • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. C193067/1).