
Húðvörur
Andlitshreinsun
LA ROCHE-POSAY Effaclar Micro Peeling Gel 400ml
Effaclar Micro-Peeling gel er hreinsir fyrir andlit og líkama fyrir olíumikla/acne húð sem hefur það markmið að draga úr bólum í andliti og á líkama eins og baki og bringu.
6.298 kr.
Vöruupplýsingar
Effaclar Micro-Peeling gel er hreinsir fyrir andlit og líkama fyrir olíumikla/acne húð sem hefur það markmið að draga úr bólum í andliti og á líkama eins og baki og bringu. Formúlan inniheldur LHA og Salicylic sýru sem hjálpar húðinni að fá jafnari áferð og losa hana við dauðar húðfrumur, dregur úr framleiðslu á óhreinindum og dregur úr sýnileika bóla og fílapensla.
Notkun
Notið á líkama og andlit eftir þörfum. Skolið vel af húðinni.