Húðvörur
Serum, olíur og ávaxtasýrur
LA ROCHE-POSAY Hyalu B5 Hyaluronic Acid Serum 30ml
HyaluB5 serumið er ríkt af virkum efnum sem draga úr einkennum öldrunar í húðinni. Einstök formúla með tveimur gerðum af hýalúronsýru, B5 vítamíni, madecassoside og La Roche-Posay lindarvatni.
10.498 kr.
Vöruupplýsingar
HyaluB5 serumið er ríkt af virkum efnum sem draga úr einkennum öldrunar í húðinni. Einstök formúla með tveimur gerðum af hýalúronsýru, B5 vítamíni, madecassoside og La Roche-Posay lindarvatni. Serumið dregur úr hrukkum og gefur andlitinu meiri fyllingu, húðin fær aukinn raka, verður stinnari og fær aukinn ljóma. Þróað, prófað og mælt með af húðsjúkdómalæknum um allan heim.
Notkun
Berið serumið á hreina húð, bæði andlit og háls bæði kvölds og morgna. Berið serum á undan dag- eða næturkremi.