
Húðvörur
Augnfarðahreinsir
VICHY PT Eye Makeup Remover 150ml
Vichy Pureté Thermal augnfarðahreinsirinn fjarlægir augnförðunarvörur og róar húðina á sama tíma.
3.898 kr.
Vöruupplýsingar
Vichy Pureté Thermal augnfarðahreinsirinn fjarlægir augnförðunarvörur og róar húðina á sama tíma. Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð.
Notkun
Setjið hreinsinn í bómullarskífu og strjúkið varlega yfir augnsvæðið þar til húðin er hrein.
Innihaldslýsing
Aqua / Water, hexylene glycol, polysorbate 20, poloxamer 184, MALTodextrin, panthenol, disodium edta, coco-betaine, allantoin, myrtrimonium bromide, sodium chloride, centaurea cyanus flower extract, perfume / fragrance.