
Húðvörur
Andlitshreinsun
VICHY PT Perfecting Toner 200ml
Vichy Pureté Thermal tonerinn er andlitsvatn sem fjarlægir síðustu leifarnar af förðunarvörum og óhreinindum sem eru eftir á húðinni. Andlitsvatnið róar húðina og gefur henni hreina og frísklega tilfinningu.
4.198 kr.
Vöruupplýsingar
Vichy Pureté Thermal tonerinn er andlitsvatn sem fjarlægir síðustu leifarnar af förðunarvörum og óhreinindum sem eru eftir á húðinni. Andlitsvatnið róar húðina og gefur henni hreina og frísklega tilfinningu. Hentar öllum húðgerðum og sérstaklega viðkvæmri húð.
Notkun
Setjið andlitsvatnið í bómullarskífu og strjúkið yfir hreina húðina eftir hreinsun, bæði kvölds og morgna.
Innihaldslýsing
Aqua / Water, PEG-8, Glycerin, PEG-60 Hydrogenated Castor Oil, Disodium EDTA, Copper Sulfate, Myrtrimonium Bromide, Perfume / Fragrance.