Vöruupplýsingar
Vichy Normaderm Correcting Anti-Blemish Care er rakakrem fyrir olíumikla, óhreina húð sem vinnur á ójafnvægi í húðinni af völdum hormónabreytinga í ungri húð. Kremið er létt í sér og skilur ekki eftir sig klístrað yfirborð. Formúlan inniheldur salicylic sýru. Kremið jafnar áferð húðarinnar, dregur úr óhreinindum, mattar húðina og dregur saman svitaholurnar. Kremið hentar einnig viðkvæmri húð.
Notkun
Berið á hreina húð bæði kvölds og morgna.