Húðvörur
Augnkrem og augnserum
VICHY Mineral 89 Eyes 15ml
Mineral 89 Eye er eins konar augnserum sem styrkir húðina í kringum augun. Formúlan er sérstaklega hönnuð fyrir þunnu og viðkvæmu húðina umhverfis augun. Húðin fær aukinn ljóma og raka.
5.998 kr.
Vöruupplýsingar
Mineral 89 Eye er eins konar augnserum sem styrkir húðina í kringum augun. Formúlan er sérstaklega hönnuð fyrir þunnu og viðkvæmu húðina umhverfis augun. Húðin fær aukinn ljóma og raka. Formúlan inniheldur lindarvatnið frá Vichy, Hyalurinic sýru og koffein. Varan hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð og þeim sem nota linsur.
Notkun
Berið Mineral 89 Eyes á hreina húð í kringum augun og upp meðfram augabrúnunum, kvölds og morgna.
Innihaldslýsing
Aqua / water, propanediol, butyrospermum parkii butter / shea butter, glycerin, carbomer, caffeine, sodium hyaluronate, adenosine, phenoxyethanol, chlorella vulgaris extract, citric acid, caprylyl glycol, biosaccharidegum-1.