Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Serum, olíur og ávaxtasýrur

VICHY Liftactiv Peptide C Ampoules 10x1,8ml

Vichy Liftactiv Peptide C Anti-Aging ampúlurnar innihalda hátt magn af mjög virkum innihaldsefnum. Ampúlurnar eru hannaðar til að draga úr einkennum öldrunar í húðinni eins og hrukkum, minni teygjanleika í húðinni og óskýra andlitsdrætti.

7.498 kr.

Vöruupplýsingar

Vichy Liftactiv Peptide C Anti-Aging ampúlurnar innihalda hátt magn af mjög virkum innihaldsefnum. Ampúlurnar eru hannaðar til að draga úr einkennum öldrunar í húðinni eins og hrukkum, minni teygjanleika í húðinni og óskýra andlitsdrætti. Formúlan inniheldur eingöngu 10 virk innihaldsefni sem eru öll innblásin frá krafti náttúrunnar. Hver ampúla inniheldur magn til að nota kvölds og morgna. 10 ampúlur, 20 skipti. Serumið má nota bæði kvölds og morgna, formúlan hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð.

Notkun

Brjótið toppinn af hylkinu og berið þykknið á hreina húðina á andlit og háls. Ef þið hafið opnað ampúlu notið innihald hennar innan 48 tíma. Frekari leiðbeiningar má finna á pakkningu.

Innihaldslýsing

Aqua / water, ascorbic acid, butylene glycol, glycerine, sodium hyalyronate, hydrolyzed rice protein, hydrolyzed hyaluronic acid, hydrolyzed LUPINe protein, pentylene glycol, b235134 / 1