Húðvörur
Herravörur
VICHY Men After Shave Balm 75ml
Vichy Homme Aftheshave Balm nærir og mýkir húðina og styrkir hana eftir rakstur. Formúlan bætir rakastig húðarinnar og dregur úr roða og ertingu í húðinni eftir rakstur.
5.198 kr.
Vöruupplýsingar
Vichy Homme Aftheshave Balm nærir og mýkir húðina og styrkir hana eftir rakstur. Formúlan bætir rakastig húðarinnar og dregur úr roða og ertingu í húðinni eftir rakstur. Formúlan er létt í sér og fer hratt inn í húðina. Formúlan er án ilmefna og alkóhóls og hentar viðkvæmri húð.
Notkun
Berið á andlitið eftir rakstur.
Innihaldslýsing
Aqua / Water - Dimethicone - Glycerin - Zea Mays Starch / Corn Starch - Isohexadecane - Sorbitan Stearate - C13-14 Isoparaffin - 2,6-Dimethyl-7-Octen-2-Ol - Stearyl Alcohol - Ammonium Polyacryldimethyltauramide / Ammonium Polyacryloyldimethyl Taurate 338 - Disodium Edta - Sucrose Cocoate - Caprylyl Glycol - Hydroxyapatite - Laureth-7 - Eperua Falcata Bark Extract - Dextrin - Lactic Acid - Polyacrylamide