Húðvörur
Herravörur
VICHY Men Hydra Cool+ Gel 50ml
Vichy Homme Hydra Cool Hydrating andlitsgelið gefur andlitinu aukinn raka og það frískar samstundis upp á húðina með kælandi áferð sinni. Formúlan er rík af Hayluromic sýru og lindarvatninu frá Vichy.
4.798 kr.
Vöruupplýsingar
Vichy Homme Hydra Cool Hydrating andlitsgelið gefur andlitinu aukinn raka og það frískar samstundis upp á húðina með kælandi áferð sinni. Formúlan er rík af Hayluromic sýru og lindarvatninu frá Vichy. Gelið er einstaklega létt og fer hratt inn í húðina. Það viðheldur jöfnum raka í 48 tíma.
Notkun
Berið á hreina húð kvölds og morgna. Forðist snertingu við augu.
Innihaldslýsing
Aqua / Water Dimethicone Alcohol Denat. Glycerine Glycol Ammonium Polyacryloyldimethyl Taurate Butyrospermum Parkii Butter / Shea Butter Prunus Armeniaca Kernel Oil / Apricot Kernel Oil CI 42090 / Blue 1 Glycine SOJA Oil / Soybean Oil Zinc Gluconate Manganese Gluconate Sodium Hyaluronate Phenylate Ethylenediamine Disuccinate Biosaccharide Gum-1 Panthenol Menthoxypropanediol Perfume / Fragrance