
Vöruupplýsingar
Há vörn gegn sólarljósi. Hentar öllum húðtýpum, einnig viðkvæmum húðtýpum Extra létt, gegnsætt með mildri lykt. Fyrir andlit og líkama Fullorðnir og unglingar Viðkvæm húð Án ofnæmisvaldandi efna Mjög vatns- og svita þolin Hægt að bera á blauta húð. Skilur ekki eftir sig hvítar rákir Inniheldur ekki alkahól
Notkun
Sprey-ið vörninni á blauta eða þurra húð. Fyrir andlit, sprey-ið í hendurnar fyrst og berið svo á andlit. Setjið vörnina oftar á ef farið er í vatn eða íþróttir.
Innihaldslýsing
DICAPRYLYL ETHER, DIMETHYL ETHER, HOMOSALATE, DIBUTYL ADIPATE, DIETHYLAMINO HYDROXYBENZOYL HEXYL BENZOATE, DICAPRYLYL CARBONATE, ETHYLHEXYL SALICYLATE, ETHYLHEXYL TRIAZONE, B I S - E T H Y L H E X Y LOX Y P H E N O L M E T H OX Y P H E N Y L T R I A Z I N E , TOCOPHEROL, GLYCINE SOJA (SOYBEAN) OIL, FRAGRANCE (PARFUM). [BI 742]