
Húðvörur
Andlitshreinsun
BIODERMA Sebium Gommant 100ml
Andlitsskrúbbur fyrir blandaða og feita húð.
2.898 kr.
Vöruupplýsingar
Andlitsskrúbbur sem hentar fyrir blandaða og feita húð. Fjarlægir dauðar húðfrumur og sléttir yfirborð húðarinnar. Kemur jafnvægi á húðina.
Notkun
Berið 1-2 x í viku á raka húð. Nuddið með hringlaga hreyfingum.
Innihaldslýsing
Aqua/Water/Eau, Cellulose Acetate, Sodium Laureth Sulfate, Xanthan Gum, Lauryl Glucoside, Glycolic Acid, Sodium Citrate, Sodium Hydroxide, Salicylic Acid, Mannitol, Xylitol, Rhamnose, Fructooligosaccharides, Propylene Glycol, Ginkgo Biloba Leaf Extract, Fragrance (Parfum)