
Húðvörur
Serum, olíur og ávaxtasýrur
Neutrogena Retinol Boost Serum 30ml
Retinol Boost Serum er öflugt serum með hreinu Retinoli, sem flýtir fyrir kollagen framleiðslu og frumuendurnýjun á yfirborði húðarinnar, vinnur gegn hrukkum, fínum línum og litablettum, einnig verður húðin stinnari
4.198 kr.
3.358 kr.
Vöruupplýsingar
Retinol Boost Serum er öflugt serum með hreinu Retinoli, sem flýtir fyrir kollagen framleiðslu og frumuendurnýjun á yfirborði húðarinnar, vinnur gegn hrukkum, fínum línum og litablettum, einnig verður húðin stinnari. Formúlan inniheldur Retinol og Myrthus plöntu sem vinnur með Retinol til að auka virkni þess og Hyalurnoic sýru sem fyllir húðina af raka.
Notkun
Berið 2 pumpur af seruminu daglega á hreina húð og háls. Nuddið seruminu vel inn með léttum hringlaga hreyfingum. Fyrir byrjendur af Retinoli: mikilvægt að koma Retinoli smám saman inní húðrútínuna. Notið 2-3 sinnum í viku fyrstu 3 vikurnar. Notið svo daglega ef húðin þolir það.
Innihaldslýsing
Aqua, Dimethicone, Aluminum Starch Octenylsuccinate, Dimethicone Crosspolymer, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, Cellulose, C12-15 Alkyl Benzoate, Ascorbyl Glucoside, Retinol, Hydrolyzed Myrtus Communis Leaf Extract, Caprylic/Capric Triglyceride, Sodium Hyaluronate, Ethylhexylglycerin, Glycerin, Caprylyl Glycol, C13-14 Isoparaffin, Laureth-7, Polyacrylamide, Xanthan Gum, Disodium EDTA, Sodium Hydroxide, BHT, Ascorbic Acid, Phenoxyethanol, Parfum. [PR-0003157]