Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Body Lotion

Eucerin Aquaphor Body Oinment Sprey 250ml

Nærandi og græðandi vatnslaust krem/ smyrsl án ilm,-rotvarnar- og litarefna.

3.698 kr.

Vöruupplýsingar

Vatnslaust kælandi sprey sem róar og nærir strax þurra og mjög þurra húð, grófa húð og húð með ertingu hvar sem er á líkamanum. Nýstárlegur smyrslúði tilvalinn fyrir handleggi, fætur, bak og önnur stærri svæði og eða svæði sem erfitt er að ná til. Gefur mikinn raka, hjálpar húðinni að viðhalda rakajafnvægi húðarinnar og flýtir þannig fyrir endurnýjun húðarinnar.

Notkun

Spreyið á húðina og dreifið úr og nuddið inn í húðina.

Innihaldslýsing

Butane, Paraffinum Liquidum, Cera Microcristallina, Paraffin, Lanolin Alcohol, Panthenol, Glycerin, Bisabolol