Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Augnkrem og augnserum

DECUBAL Eye Cream 15ml

Decubal augnkrem - Rakagefandi, nærandi og þéttandi.

3.498 kr.

Vöruupplýsingar

Decubal augnkrem - Rakagefandi, nærandi og þéttandi. Húðin í kringum augun er viðkvæm og krefst sérstakrar umhirðu. Með Decubal augnkreminu færðu milt augnkrem sem er þróað fyrir þurra og viðkæma húð, stútfullt af rakagefandi og þéttandi efnum. Keramíð, kollagen og keratín hjálpa til við að þétta þunna húð og innihaldsefni eins og hýalúrónsýra og E-vítamín endurbyggja og binda raka í húðinni.

Notkun

Notaðu augnkremið bæði kvölds og morgna til að ná sem bestum árangri, þannig að húðin fái nægilegan raka.

Innihaldslýsing

Aqua, Dicaprylyl Carbonate, Pentylene Glycol, Glycerin, Octyldodecanol, Cetyl Alcohol, Diheptyl Succinate, Sodium PCA, Glyceryl Stearate, Distarch Phosphate, PEG-100 Stearate, Hydrolyzed Collagen, Butyrospermum Parkii Butter, Capryloyl Glycerin/Sebacic Acid Copolymer, Creatine, Sodium Hyaluronate, Ceramide NP, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Tocopherol, Tocopheryl Acetate, Isocetyl Alcohol, Ethylhexylglycerin, Carbomer, Sodium Gluconate, Citric Acid, Sodium Hydroxide.

Decubal augnkremið er ilmefnalaust og ofnæmisvottað.