Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Bóluvörur

IROHA Bóluplástrar 18stk

18 stk af litlum hringlaga plástrum sem draga úr bólum

1.298 kr.

Vöruupplýsingar

Hver pakkning inniheldur 18 stk af litlum hringlaga plástrum sem draga úr bólum. Límplástrar sem aðlagast fullkomlega að húðinni. Inniheldur Salísílsýru sem er bakteríudrepandi og bólgueyðandi sem dregur úr bólgu. Inniheldur einnig Tea Tree sem er þekkt fyrir að sótthreinsa og veita húðinni ró. Læknajurtin Centella Asiatica (CICA) er einnig í plástrunum, hún hefur þann tilgang að lækna, róa og endurnýja húðina sem dregur úr bólgu og að það komi ör.

Notkun

Plásturinn er settur á hreina húð á svæðið sem á að meðhöndla. Látið liggja á yfir nótt og fjarlægið svo daginn eftir.

Innihaldslýsing

styrene/isoprene copolymerhydrogenated poly (c6-20 olefin)cellulose gumparaffinum liquidumsalicylic acidmelaleuca alternifolia leaf oil (tea tree)4-Terpineolasiaticosidemadecassic acidasiatic acid