Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Líkamsolíur

WELEDA Lavander Olía 100ml

Lavenderolían er slakandi fyrir líkama og sál

4.498 kr.

Vöruupplýsingar

Lavender til að slaka á Auk hinna hefðbundnu lækningajurta er fleira að finna í hinum ýmsu nuddolíum Weleda. Dæmi um það er Lavander sem við vitum af langri reynslu að er jurt sem stuðlar að slökun, ró og góðum svefni. Það eru hreinar ilmkjarnaolíur sem hafa róandi áhrif á taugakerfið og virka sérlega vel í nuddolíum. Þegar Lavander olíunni er nuddað inn í vöðvana verður snerting og hiti til þess að virkni hennar eykst.

Notkun

Berið þunnt lag á raka húð eftir sturtu eða bað.

Innihaldslýsing

Möndluolía, sesamolía, lavenderolía, hreinar ilmkjarnaolíurMöndluolía, sesamolía, lavenderolía, hreinar ilmkjarnaolíur