
Vöruupplýsingar
Freyðimaski með vegan formúlu sem inniheldur meðal annars hýalúrónsýru. Eftir að maskinn er settur á andlit þá byrjar hann að freyða. Maskinn djúphreinsar húðina og fjarlægir bæði dauðar húðfrumur og fitu. Hýalúronsýra og kollagen gefa húðinni raka og endurnæra hana. CT complex og BHA fjarlægja dauðar húðfrumur og gefa húðinni bjartara yfirbragð.
Notkun
- Fyrir notkun þá skal nudda pakkann til að blanda innihaldinu vel saman.
- Takið maskann úr pakkanum og takið hann í sundur og leggið á þurrt andlitið. Forðist augu.
- Bíðið í 10-15 mín. Maskinn ætti að freyða og mynda loftbólur.
- Skolið andlit með volgu vatni.
Innihaldslýsing
Water(Aqua), Disiloxane, Glycerin, Methylpropanediol, Potassium Cocoyl Glycinate, Acrylates Copolymer, Vaccinium Angustifolium (Blueberry) Fruit Extract, Soluble Collagen, Centella Asiatica Extract, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Water, Salvia Officinalis (Sage) Leaf Extract, Melissa Officinalis Leaf Extract, Arctium Majus Root Extract, Mentha Piperita (Peppermint) Leaf Extract, Juniperus Communis Fruit Extract, Viscum Album (Mistletoe) Extract, Saponaria Officinalis Root Extract, Hypericum Perforatum Extract, Acer Saccharum (Sugar Maple) Extract, Vaccinium Myrtillus Fruit Extract, Saccharum Officinarum (Sugarcane) Extract, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Fruit Extract, Sodium Hyaluronate, Sodium Acetylated Hyaluronate, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Dipotassium Glycyrrhizate, Allantoin, Salicylic Acid, Potassium Cocoate, Sodium Cocoyl Apple Amino Acids, Xanthan Gum, Tromethamine, Ultramarines (CI 77007), Hydroxyacetophenone, 1,2-Hexanediol, Disodium EDTA, Fragrance (Parfum)