Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Body Lotion

Neutrogena IntenseRepair CICA Body Lotion 400ml

Neutrogena kremin með norska fánanum eru með formúlum sérstaklega þróuðum fyrir loftslag skandinavíu

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

Neutrogena kremin með norska fánanum eru með formúlum sérstaklega þróuðum fyrir loftslag skandinavíu. Þau gefa djúpan raka og létta á þeim óþægindum sem fylgja þurri húð. Intense Repair CICA Body Lotion fyrir sérstaklega þurra húð léttir samstundis á óþægindum og gefur raka djúpt ofan í húðina. Það hjálpar húð sem er mjög þurr og illa farin að verða mjúk á ný.

Notkun

Berið daglega á líkamann

Innihaldslýsing

Aqua, Paraffinum, Liquidum, Glycerin, Hydrogenated Palm, Glycerides, Allantoin,Panthenol, Cetyl Alcohol, Caprylyl Glycol, PotassiumCetyl Phosphate, Carbomer, Sodium Polyacrylate, Sodium Hydroxide, Citric Acid, Phenoxyethanol, Parfum. [PR-0001880]