Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Baðvörur

BetterYou Magnesium Revive Flögur 750gr

Magnesíum stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa.

2.398 kr.

Vöruupplýsingar

Magnesíum er eitt af mikilvægustu steinefnum líkamans og er nauðsynlegt fyrir meðal annars eðlilega starfsemi hjarta, vöðva og taugakerfis. Líkaminn getur tekið upp magnesíum í gegnum húðina og því er tilvalið að fylla á magnesíum birgðirnar með því að bæta magnesíum út í baðið eða heita pottinn til að endurnæra líkamann eftir erfiðan dag.

Notkun

Magnesíum flögurnar leysast upp í vatni og eru einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama. Einnig er tilvalið að blanda flögunum í fótabað sem getur verið áhrifaríkt gegn fóta pirring og þreytuv eða jafnvel blandað þeim í baðið eða heita pottinn. Upptaka Magnesíum í gegnum húðina er áhrifarík. Magnesíum flögurnar eru hreinasta form af magnesíum sem hægt er að fá.

Innihaldslýsing

Magnesíum Revive flögurnar innihalda magnesíum klórið, greipaldin & eucalyptus.