
Vöruupplýsingar
EVY Daily UV Face er til daglegra nota, inniheldur Hyaluronic acid, kollagen, silkextrakt ásamt C- og E-vítamíni sem byggja upp húðina. Dagleg notkun fyrirbyggir brúna húðbletti og ótímabæra húðöldrun af völdum sólarinnar. Dregur úr roða og húðertingu, húðin fær fallegan ljóma, mýkist og þéttist, daglega notkun viðheldur árangri og eykur árangur. UV vörn gegn skaðlegum sólargeislum og ytri mengunarvöldum.