
Vöruupplýsingar
Radox Soft Care 500ml jurtafreyðibað. Með ljúfum ilm og innihaldsefni sem eru sérstaklega valin með heilbrigði húðarinnar í huga.
Notkun
Jurtafreyðisápunni er hellt út í baðvatnið þegar verið er að renna í það. Gætið að setja hæfilegt magn svo ekki freyði yfir barma baðkarsins.
Innihaldslýsing
Aqua, Sodium Laureth Sulfate, Cocamidpropyl, Betaine, Sodium Chloride, Sine Adipe Lac. Panthenol, Tocopheryl Acetate, Citrus Aurantium Dulcis Flower Oil, Thymus Vulgaris Flower/Leaf Extract, Parfum, Citric Acid, Styrene/Acrylates Copolymer, Limonene, Sodium Lactate, Polyquaternium-7, Linalool, Tetrasodium EDTA, Geraniol, Butyphenyl Methylpropional, Glycerin, Sodium Benzoate, CI 15985, CI 15510, CI 47005.