Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Sólarvörn

VICHY Capital Sol. UV Age Daily Tinted SPF50+ 40ml

5.998 kr.

4.798 kr.

Vöruupplýsingar

Vichy Capital Soleil UV Age er sólarvörn sem veitir breiða vörn fyrir skaðsemi sólarinnar. Formúlan er rík af næringarríkum innihaldsefnum sem um leið draga úr einkennum öldrunar í húðinni og styrkja varnir hennar. Formúlan inniheldur góðgerla, peptíð og niacinamide. Kremið jafnar litarhaft húðarinnar og dregur úr myndun litabletta og leysir upp sindurefni í húðinni svo húðin verður heilbrigðari. Kremið er með SPF50+ vörn. Prófað og mælt með af húðsjúkdómalæknum um allan heim. UVA 20

Notkun

Berið á andlitið sem síðasta skref í húðumhirðunni ykkar á hverjum morgni. Hristið brúsann vel fyrir notkun.

Innihaldslýsing

AQUA / WATER • ALCOHOL DENAT. • DIISOPROPYL SEBACATE • SILICA • ISOPROPYL MYRISTATE • ETHYLHEXYL SALICYLATE • ETHYLHEXYL TRIAZONE • BIS-ETHYLHEXYLOXYPHENOL METHOXYPHENYL TRIAZINE • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • GLYCERIN • C12-22 ALKYL ACRYLATE/HYDROXYETHYLACRYLATE COPOLYMER • PROPANEDIOL • NIACINAMIDE • DROMETRIZOLE TRISILOXANE • PERLITE • TOCOPHEROL • CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE • ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER • CAPRYLYL GLYCOL • HYDROLYZED RICE PROTEIN • HYDROXYETHYLCELLULOSE • PENTYLENE GLYCOL • TEREPHTHALYLIDENE DICAMPHOR SULFONIC ACID • TRIETHANOLAMINE • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • VITREOSCILLA FERMENT • PARFUM / FRAGRANCE