Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Nikótínlyf

Nicorette Cooldrops munns.tafla 4mg 160stk

Nicorette Cooldrops 4 mg er notað til meðferðar við tóbaksfíkn

4.995 kr.

Vöruupplýsingar

Nicorette Cooldrops 4 mg er notað til meðferðar við tóbaksfíkn, með því að draga úr fráhvarfseinkennum vegna nikótíns og reykingaþörf hjá reykingafólki sem er 18 ára og eldra. Markmiðið er endanleg stöðvun reykinga.

Notkun

Til notkunar í munnhol. Setja á eina munnsogstöflu í munninn og láta hana leysast upp. Öðru hverju á að færa munnsogstöfluna frá einni hlið í munninum til annarrar og endurtaka það þangað til munnsogstaflan er alveg uppleyst (það tekur um það bil 16-19 mínútur). Munnsogstöfluna má hvorki tyggja né gleypa.

Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá