Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Gyllinæð

Xyloproct, eþ-smyr 0 20 g

3.998 kr.

Vöruupplýsingar

Xyloproct endaþarmssmyrsli og endaþarmsstílar innihalda tvö virk efni (lídókaín og hýdrókortisón) sem verka á ólíkan hátt. Hýdrókortisón dregur úr bólgu. Lídókaín dregur úr verkjum og kláða. Xyloproct er notað til meðferðar við gyllinæð og yfirborðslægri ertingu í endaþarmi hjá fullorðnum.

Notkun

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá