Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Augu

Hyprosan augndr 3,20 mg 10 ml

Hyprosan er gervitár sem vökvar og smyr augun

2.328 kr.

Vöruupplýsingar

Hyprosan er gervitár sem vökvar og smyr augun. Hyprosan augndropar eru notaðir við einkennum augnþurrks.

Notkun

Fullorðnir: 1 dropi í hvort auga þrisvar á dag, eða eftir þörfum. Ekki á að nota Hyprosan hjá börnum og unglingum yngri en 18 ára.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá

Innihaldslýsing

1 ml af lausn inniheldur 3,2 mg af hypromellósa.