
Vöruupplýsingar
Hyprosan er gervitár sem vökvar og smyr augun. Hyprosan augndropar eru notaðir við einkennum augnþurrks.
Notkun
Fullorðnir: 1 dropi í hvort auga þrisvar á dag, eða eftir þörfum. Ekki á að nota Hyprosan hjá börnum og unglingum yngri en 18 ára.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá
Innihaldslýsing
1 ml af lausn inniheldur 3,2 mg af hypromellósa.