
Lausasölulyf
Sveppalyf
Canesten krem 10 mg/g 20 g
Til notkunar við sýkingu í húð af völdum örvera
2.695 kr.
Vöruupplýsingar
Til notkunar við sýkingu í húð af völdum örvera sem næmar eru fyrir klótrímazóli t.d. húðsveppir, gersveppir (Candida albicans), myglusveppir og litbrigðamygla (Pityrisis versicolor).
Notkun
Svo hægt sé að tryggja fullan bata við ábendingum lyfsins, skal halda meðferð áfram fyrir hverja og eina ábendingu eins og mælt er fyrirí fylgiseðli eða skv. læknisráði Kremið er borið í þunnu lagi á sýkt svæði tvisvar til þrisvar sinnum á dag. Um það bil 1/2 cm af kremi nægir til þess að meðhöndla svæði sem samsvarar lófastærð.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá
Innihaldslýsing
1 g af 1% skeiðarkremi inniheldur 10 mg klótrímazól