
Lausasölulyf
Magalyf
Rennie sog/tugg 24 stk
Sýrubindandi lyf við óþægindum í maga, s.s brjóstsviða, nábít og uppþembu
955 kr.
Vöruupplýsingar
Sýrubindandi lyf við óþægindum í maga, s.s brjóstsviða, nábít og uppþembu
Notkun
1-2 tuggutöflur eftir þörfum, þó ekki fleiri en 11 töflur á dag.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá
Innihaldslýsing
Hver tuggutafla inniheldur: 680 mg kalsíumkarbónat samsvarandi 272,4 mg kalsíum og 80 mg magnesíumkarbónat sem samsvarar 20,5 mg magnesíum.