Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Verkjalyf

Paracetamol Sandoz filmhtfl 500 mg 30 stk

475 kr.

Vöruupplýsingar

Paracetamol Sandoz er verkjastillandi og hitalækkandi. Hægt er að nota Paracetamol Sandoz við vægum verkjum t.d. höfuðverk, tíðaverk, tannverk, lið- og vöðvaverkjum og til að lækka hita, til dæmis þegar þú ert með kvef eða inflúensu.

Notkun

Fullorðnir og börn 12 ára og eldri (að lágmarki 40 kg): 1-2 töflur 3-4 sinnum á sólarhring. Þó aldrei fleiri en 8 töflur (4.000 mg) á sólarhring. Það skulu að minnsta kosti líða 4 klst. á milli hvers skammts.