Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Hægðalyf

Imogaze+ hylki 240 mg 30 stk mjúk hylki

Lyfið er notað við einkennum vindgangs sem veldur því að kviðurinn er þaninn.

1.775 kr.

Vöruupplýsingar

Imogaze verkar með því að rjúfa loftbólur sem sitja fastar í meltingarveginum og valda uppþembu. Lyfið er notað við einkennum vindgangs sem veldur því að kviðurinn er þaninn.

Notkun

Venjulegur skammtur er: Þeir sem eru 15 ára eða eldri: Taka skal eitt hylki í lok hverrar meginmáltíðar. Gleypið hylkið með stóru glasi af vatni. Ekki má taka fleiri en 3 hylki á sólarhring. Ekki má nota hylkin lengur en í 10 daga. Ekki má nota Imogaze handa börnum sem eru yngri en 15 ára.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá