
Lausasölulyf
Verkjalyf
Dolorin Junior, eþ-stíll 125 mg 10 stk
Dolorin Junior er verkjastillandi og hitalækkandi.
745 kr.
Vöruupplýsingar
Dolorin Junior er ætlað til meðferðar við vægum til miðlungs miklum verkjum, hálsbólgu (að frátalinni eitlabólgu) og vægum til miðlungs miklum höfuðverk. Dolorin Junior er einnig ætlað til meðferðar við hita sem varir í 3 daga eða skemur og sem meðferð við einkennum kvefs og flensulíkum einkennum.
Notkun
Ungabörn (frá 3 mánaða aldri): Einn 125 mg stíll allt að 4 sinnum á sólarhring.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá
Innihaldslýsing
Dolorin Junior inniheldur virkaefnið parasetamól.
Önnur efni eru: Fitusýrur, glýseríð