
Vöruupplýsingar
Minifoam droparnir eru notaðir við magakveisu ungabarna. Droparnir verka á loftið í þörmum barnanna. Meðferðin byrjar að virka eftir nokkra daga.
Notkun
Lesið leyðarvísi áður en byrjað er að taka lyfið.
10 dropar með skeið fyrir máltíð
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá