
Vöruupplýsingar
Nasofan nefúði er notaður til meðferðar við ofnæmisbólgu í nefni. Nefúðinn hefur bólgueyðandi verkun.
Notkun
1-2 úðar í hvora nös, einu sinni á dag. Nasofan hentar fyrir fullorðna.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá
Innihaldslýsing
Each metered spray contains 50 microgram of fluticasone propionate. Also contains: Glucose (anhydrous), Microcrystalline Cellulose, carmellose Sodium, Phenylethyl alcohol, Benzalkonium Chloride, Polysorbate 80, Purified Water.