Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Ofnæmislyf

Zaditen augndr 0,25 mg/ml 5 ml

Augndropar notaðir við ofnæmisviðbrögðum.

2.245 kr.

Vöruupplýsingar

Zanditen augndropar eru notaðir til að meðhöndla ofnæmisviðdrögð í augum sem stafar af ofnæmi eins og frjókornaofnæmi. Augndropnarnir innihalda ketoifenum.

Notkun

1 dropi í hvort auga.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá

Innihaldslýsing

1 ml inniheldur: Ketotifen fúmarat 0,345 mg samsvarandi ketotifen 0,25 mg, bensalkónklóríð, glýseról, natríumhýdroxíð, stunguvatn. Án rotvarnarefna.