Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Ofnæmislyf

Zensitin filmhtfl 10 mg 30 stk

Zensitin er ofnæmislyf, ætlað fullorðnum og börnum 6 ára og eldri.

995 kr.

Vöruupplýsingar

Zensitin er ofnæmislyf. Zensitin er ætlað fullorðnum og börnum 6 ára og eldri við: - einkennum í nefi og augum vegna árstíðabundins eða stöðugs ofnæmiskvefs; - langvinnum ofsakláða af óþekktum orsökum.

Notkun

Ráðlagður skammtur eru 10 mg, eða 1 tafla, 1 sinni á sólarhring. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áðir en byrjað er að nota lyfið.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá

Innihaldslýsing

Zensitin inniheldur virka efnið cetirizintvíhýdróklóríð