
Vöruupplýsingar
Klyx er innhellislyf sem notað er við hægðartregðu og til að tæma þarmana t.d. fyrir aðgerðir og annað.
Notkun
Fullorðnir, við hægðatregðu: 120 ml. Fullorðnir, til þarmatæmingar: 240 ml. Börn 1-10 ára: 60 ml.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá
Innihaldslýsing
Active Ingredients: docusate sodium 1 mg/mL and. sorbitol solution (70 per cent)