
Vöruupplýsingar
Moviprep er meðferð við hægðartregðu og notað til að hreinsa ristilinn fyrir aðgerð/skoðun. Moviprep kemur í 4 skammtapokum. Tveir minni pokar og tveir stærri. Klára þarf alla pokana fyrir eina meðferð.
Notkun
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá
Innihaldslýsing
Active ingredient: potassium chloride, sodium chloride, ascorbic acid, macrogol 3350, sodium sulfate, anhydrous. sodium ascorbate.