Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Sveppalyf

Canesten+ sk-tfl 100 mg 6 stk +stjaka

Til notkunar við skapabólgu og leggangaþroti af völdum örvera sem eru næmar fyrir klótrímazóli, t.d. gersveppir (Candida albicans).

3.995 kr.

Vöruupplýsingar

Til notkunar við skapabólgu og leggangaþroti af völdum örvera sem eru næmar fyrir klótrímazóli, t.d. gersveppir (Candida albicans).

Notkun

Skeiðartöfluna á að setja í leggöng að kvöldi eins djúpt og hægt er. Best er að liggja á bakinu og draga að sér fæturna.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá

Innihaldslýsing

1 skeiðartafla inniheldur 100 mg af klótrímazóli