Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Hægðalyf

Toilax innhl 2 mg/ml 25 ml

Toilax inniheldur bisakódýl sem hefur hægðalosandi áhrif.

2.235 kr.

Vöruupplýsingar

Toilax inniheldur bisakódýl sem hefur hægðalosandi áhrif. Það ertir þarmavegginn og örvar með því hreyfingar í þörmunum. Bisakódýl er notað til að tæma þarma fyrir skurðaðgerðir eða speglun. Það er einnig notað við tilfallandi hægðatregðu. Ef bisakódýl er notað lengi getur það skaðað eðlilegar hreyfingar í þörmunum og sjúklingur orðið háður notkun hægðalyfja.

Notkun

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá