Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Magalyf

Esomeprazol Krka, sþ-hylki 20 mg 28 stk

1.925 kr.

Vöruupplýsingar

Esomeprazol Krka inniheldur lyf sem kallast esomeprazol. Þetta lyf tilheyrir flokki lyfja sem nefnist „prótónpumpuhemlar“. Lyfið dregur úr sýrumyndun í maga.

Notkun

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá