
Vöruupplýsingar
Fluconazol Krka tilheyrir flokki lyfja sem kallast „sveppalyf“. Virka efnið er fluconazol. Fluconazol Krka er notað til að meðhöndla sýkingar af völdum sveppa og einnig er hægt að nota það til að koma í veg fyrir að þú fáir candidasýkingu. Gersveppurinn Candida er algengasta orsök sveppasýkinga.
Innihaldslýsing
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá