Sælgæti
Háls-og Munntöflur
VOXIS Sykurlausar Hálstöflur 80gr.
Hálstöflur úr íslenskri ætihvönn. Ætihvönn vex í hreinni íslenskri náttúru og hefur verið þekkt lækningajurt frá landnámi.
530 kr.
Vöruupplýsingar
Voxis heilsumolarnir eru unnir úr laufum íslenskrar ætihvannar og njóta geysimikilla vinsælda. Voxis sykurlausu heilsumolarnir mýkja hálsinn, auka munnvatnsflæði og minnka sykurlöngun. Við heyrum reglulega frá fólki sem þykir varan hjálpa með særindi í hálsi og munni. Voxis inniheldur Íslenskt ætihvannarextrakt sem er ríkt af flavónóíðum og öðrum plöntuefnum til að styrkja varnir líkamans.
Næringargildi í 100gr
- Orka: 970kJ/243kcal
- Fita: 0.0g
- þar af mettuð fita: 0.0g
- Kolvetni: 97,0g
- þar af sykur: <0,5g
- Prótein 0,0g
- Salt 0,0g
Ábyrðaraðili: Saganatura
Innihaldslýsing
Isomalt, hvannalaufaþykkni (0,6%), mentól (utan ESB), eucalyptus olía 0,2% (utan ESB), sætuefni (stevía).

