Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

BB og CC krem

L'ORÉAL C'est Magique BB Cream

BB C'est Magique er litað dagkrem sem gefur húðinni mikinn raka, jafnari áferð og náttúrulegt útlit.

2.998 kr.

Litur

Medium Light

Vöruupplýsingar

BB C'est Magique er litað dagkrem sem gefur húðinni mikinn raka, jafnari áferð og náttúrulegt útlit. Kremið inniheldur fíngerð litapigment sem springa út þegar þú berð kremið á húðina og liturinn aðlagar sig. Formúlan inniheldur B5 og E vítamín sem eru andoxunarefni svo húðin verður samstundis frísklegri. Kremið er rmeð SPF20.

Notkun

Berðu kremið á andlitið með svampi, förðunarbursta eða höndunum. Gott er að byrja í miðju andlitsins og færa sig til hliðanna.

Innihaldslýsing

G2025342 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • ISODODECANE • CYCLOPENTASILOXANE • CYCLOHEXASILOXANE • GLYCERIN • PEG-10 DIMETHICONE • METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER • BUTYLENE GLYCOL • DIMETHICONE • ISOEICOSANE • DISTEARDIMONIUM HECTORITE • PHENOXYETHANOL • ACRYLATES/AMMONIUM METHACRYLATE COPOLYMER • CETYL PEG/PPG-10/1 DIMETHICONE • BORON NITRIDE • SODIUM CHLORIDE • HEXYL LAURATE • POLYGLYCERYL-4 ISOSTEARATE • ISOSTEARYL NEOPENTANOATE • CAPRYLYL GLYCOL • METHYLPARABEN • PARFUM / FRAGRANCE • TRIETHYL CITRATE • TOCOPHEROL • PANTHENOL • LIMONENE • FICUS CARICA FRUIT/LEAF EXTRACT - FIG FRUIT/LEAF EXTRACT • XANTHAN GUM • POTASSIUM SORBATE • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE ● [+/- MAY CONTAIN: CI 77491, CI 77492, CI 77499 / IRON OXIDES • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • CI 14700 / RED 4]. (F.I.L. B228920/4).