Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Naglavörur

TRIND Cuticle Remover

  1. Mýkir varlega og losar upp ofvaxin naglabönd.
  2. Fjarlægir ofvaxin naglabönd sársaukalaust og án átaka.

1.698 kr.

Vöruupplýsingar

TRIND Cutical Remover er efni sem gerir kleift að fjarlægja á einfaldan og sársaukalausan hátt ofvaxin naglabönd. Ofvaxin naglabönd hamla meðal annars vexti nagla því þau halda aftur af naglaplötunni.

Notkun

Berið TRIND Cuticle Remover á naglaböndin og látið liggja á í 3-5 mínútur. Ýtið varlega aftur ofvöxnum naglböndum með TRIND Manicure trépinnunum og fjarlægið ofvöxt naglabandanna. Þvoið hendur vel eftir notkun. Samstundis eftir notkun nagabandaeyðisins skal bera á naglaböndin TRIND Cuticle Balsam til að jafna ph-sýrustig naglabandanna. Ráðlögð notkun er einu sinni á 4 vikna fresti. Hreinsið brún flöskunnar eftir notkun.