Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Naglavörur

TRIND Flexi-File Gróf Þjöl

  1. Auðvelt að móta og forma neglurnar 2. Er með grófa hlið fyrir fætur og fínni fyrir hendur.

898 kr.

Vöruupplýsingar

TRIND Flexi File, er með bæði fínni og grófri hlið sem gerir auðvelt að móta neglurnar bæði á höndum og fótum. 100grit grófleikinn hentar fyrir fætur á meðan 180 grit er passlegur fyrir hendur.

Notkun

Mótaðu neglurnar í rétt lag og lengd með TRIND Flexi File. Notaðu fínu hliðina á hendurnar en grófu á tærnar. Best er að þjala frá hlið og inn að miðju. Gott er að þjala frekar neglurnar en klippa þar sem þá geta óhreinindi komist inn í nöglina frekar.